mánudagur, mars 27, 2006

Æska

Ég man þegar Örn og Örlygur urðu gjaldþrota og Spaugstofan sneri út úr nafninu í grínauglýsingunni Örn og Öreigur. Þá hugsaði ég: „Hey, kaldhæðni er sniðug.“