þriðjudagur, mars 21, 2006

Önnur færsla um hitt atvinnutækið

Hversu unaðslegt er það að fletta upp í nýju emergensíu/hanskahólfs-orðsifjabókinni eftir Ásgeir Blöndal Magnússon, og leita síðan nánari skýringa á orðsifjunum í Altenglische Grammatik eftir Sievers af bókhlöðunni, sem svo vill til að sjálfur Ásgeir Blöndal Magnússon átti? Hvílík hringrás.