Þegar neyðin er stærst er Ásgeir Blöndal Magnússon aldrei nærri
Hversu oft hef ég ekki verið á barmi taugaáfalls í amstri hversdagsins þegar frumnorræn endurgerð einhvers orðsins liegt mir gerade auf der Zunge? Það er óþolandi í þau ótöldu skipti sem það gerist á einum degi að hafa orðsifjabókina ekki hjá sér.
Af þessum sökum fór ég og keypti mér emergensíu-eintak sem ég ætla að hafa í hanskahólfinu á bílnum öllum stundum.
Hversu oft hef ég ekki verið á barmi taugaáfalls í amstri hversdagsins þegar frumnorræn endurgerð einhvers orðsins liegt mir gerade auf der Zunge? Það er óþolandi í þau ótöldu skipti sem það gerist á einum degi að hafa orðsifjabókina ekki hjá sér.
Af þessum sökum fór ég og keypti mér emergensíu-eintak sem ég ætla að hafa í hanskahólfinu á bílnum öllum stundum.
<< Home