föstudagur, mars 10, 2006

Nei

Ég var að uppgötva það að ég ber veikbeygt nafn. Karlmennsku minni þykir það mikil vanvirðing.