þriðjudagur, mars 14, 2006

Hrokafullar tölvur

Áðan sagði tölvan mér að það hefði komið upp syntax error þegar ég ætlaði á síðuna hans Stígs en tölvan skilur það ekki að hún kann ekki syntax.

Stígur nýtur reyndar þess fágæta heiðurs í bloggheimum að hafa link á þessari síðu. Það gerir Una líka. Allir að gera það gott.