föstudagur, mars 17, 2006

Thai-thai

Ég hef ákveðið að læra tælensku til algjörrar hlítar. Með þessu áframhaldi get ég reynt skáldsöguna Áform eftir Michel Houellebecq á eigin skrokki:

Á bar í Bangkok:

Sa-wah-dee khrup?
Halló, hvað heitirðu?

Pradeth kong khun seow ngarm mark khrup.
Landið þitt er mjög fallegt.

Phom ma kiew gub ta-ra-kit khrup, phom phood phar-dar thai mi koy dee nak khrup.
Ég er hér í viðskiptaferð, en ég tala ekki mjög góða tælensku.

Phob puain khun di mai khrup?
Má ég fá að hitta þig og vinkonur þínar?

Nee rar-kar tao-rai khrup?
Hvað kostar það mikið?

Phom yak tai phen ngirn sod khrup.
Mig langar að borga í reiðufé.