laugardagur, júní 10, 2006

Framættin í beinan karllegg

Jón Ólafsson Indíafari (1593-1679),
Ólafur Jónsson (1651-????),
Jón Ólafsson (1689-1753),
Svartur Jónsson (1720-????),
Ólafur Svartsson (1754-1813),
Halldór Ólafsson (1794-1826),
Jón Halldórsson (1822-1911),
Guðmundur Jónsson (1864-1937),
Halldór Guðmundsson (1895-1940),
Guðmundur Samúel Halldórsson (1929-1995),
Steinþór Ómar Guðmundsson (1950-),
Atli Freyr Steinþórsson (1984-).

Já, góðir hlustendur, ég er kominn í beinan karllegg af Jóni Ólafssyni Indíafara.

Og til ykkar, sem ætlið að lesa einhverjar hottintottainformasjónir út úr Svarts-nafni forföður míns, þá beini ég því að móðir Svarts Jónssonar hét Margrét Svartsdóttir og var dóttir Svarts Guðmundssonar bónda á Svarthamri í Súðavíkurhreppi. Svarthamri sko.