miðvikudagur, júlí 04, 2007

Simpsons

Á heimasíðu Simpsons-bíómyndarinnar væntanlegu er boðið upp á að raða saman fyrirframteiknuðum líkamshlutum og búa þannig til Simpsons-persónu eftir því sem andinn býður.
Fyrst varð ég sjálfur til, síðan Snæbjörn Guðmundssson og svo Tómas R. Einarsson tónlistarmaður.