fimmtudagur, september 06, 2007

Ómakleg athugasemd

Kannski er það bara upptaka Sovjezka ríkisútvarpsins, en stundum finnst mér hljómurinn úr sellóinu hjá Rostropovitch eins og hann sé að pússa glerrúðu mjög hratt.