mánudagur, febrúar 04, 2008

Aldrei, aldrei, án Williams Shatners!„Íslendingar skora á ríkisstjórn landsins að meina framleiðendum nýrrar Star Trek-kvikmyndar að mynda hér á landi, verði William Shatner þar ekki í hlutverki kapteins Kirk.“

Það er heimssögulega mikilvægt að allir skrifi undir.