þriðjudagur, apríl 22, 2008

BOPE (Fala! Fala! Fala!)

Friðjón átti sér einskis ills von þegar víkingasveit herlögreglunnar í Rio de Janeiro stöðvaði hann undir Kópavogsbrúnni og mundaði plastpokann.