miðvikudagur, apríl 23, 2008

Í ljósi atburða eða BOPE II

Meyvant A. Sigurðsson vöruflutningabílstjóri hætti að kvarta yfir „harðræði“ íslensku lögreglunnar þegar víkingasveit herlögreglunnar í Rio de Janeiro var send til að díla við þá.