fimmtudagur, október 02, 2008

Kveðjupartí

Annað kvöld klukkan 21 held ég kveðjupartí á efstu hæð Priksins. Óljóst er hvenær því lýkur, ef nokkurn tíma. Ástæða partísins er brottför mín til Þýskalands. Þér, vinur góður, er boðið.