sunnudagur, febrúar 09, 2003

Sunnudagur

Af einhverjum ástæðum hefur aldrei verið hægt að gera neitt á sunnudögum. Hvers vegna skyldi það vera? Vikan fram undan lofar þó góðu.

Og verum þess ætíð minnug að:

„[W]as deutsch und echt, wüßt' keiner mehr,
lebt's nicht in deutscher Meister Ehr.
Drum sag' ich Euch: ehrt Eure deutschen Meister!“