fimmtudagur, febrúar 06, 2003

Próblem

Það er nú ekki einleikið með þennan Blogger. Hvers vegna í ósköpunum birtast færslur sem ég skrifa á morgnana ekki fyrr en seint og um síðir, en síðdegisfærslur samstundis? Bloggdróttinn er oss ekki hliðhollr.