miðvikudagur, febrúar 05, 2003

Bannfæring I

Í rökréttu framhaldi af síðustu færslu og að beiðni Vatíkansins hef ég tekið að mér bannfæringar páfastóls norðan Alpafjalla. Best að byrja bara á byrjuninni (þessi ofstuðlun þjónar listrænum tilgangi):

Hér með bannfæri ég stærðfræði ásamt með prófum. Megi eignir Sigríðar Jóhannsdóttur hálfar undir kirkju og hálfar til erfingja falla.