þriðjudagur, desember 16, 2003

Ó, nördgasm, nördgasm

Ég er að læra fyrir jólapróf í hebresku. Ó, já. Elóhím, elóhím.

Gleði, gleði, gleði, gleði líf mitt er, sem Adonai gefið hefur mér.