föstudagur, desember 19, 2003

Rauði herinn

Af hverju hefur kór Rauða hersins þau áhrif að mig langar að gerast kommúnisti, setja upp loðhött gerskan og fara út á götu að veifa rauðum fána?