þriðjudagur, maí 04, 2004

Spurning um harmóneringu

Það er ekki hægt að hlusta á píanókonsert eftir Mozart í es-dúr og lesa Macbeth á sama tíma. Þetta eru tveir pólar sem eiga ekki saman. Svona eins og að berja ömmu þína og syngja Atti-katti-nóa á meðan.