sunnudagur, nóvember 07, 2004

Vlad Freyr Steinþórnescu

Það er svolítið drakúlskt að drekka eldrauðan blóðappelsínusafa frá Chiquita. Núna finnst mér eins og hemóglóbín saklausra hreinna meyja frá Rúmeníu renni mér í æðum.