laugardagur, apríl 30, 2005

Eretz Zavat Halav (klapp, klapp)

Eitthvað við þjóðlagatónlist frá Miðjarðarhafinu veldur því að mig langar að dansa á borðum og brjóta glös.

Diskurinn Most Popular Songs from Israel á mig allan, hann er mesta afrek mannsandans fyrr og síðar, Leoncie og Goethe ekki undanskilin. Þetta og þetta. Þarf frekari orð?