föstudagur, júní 03, 2005

Hard Day’s Night

Í dag bjó ég nokkra Kvöldtóna-þætti til útsendingar. Síðan fór ég og spjallaði við málfarsráðunautinn um hvort maður bæri nafnið Nikolaus Harnoncourt ekki örugglega fram [arnonkúr]. Hann var mjög hress með þá spurningu.

Ég hef aðeins eitt að segja: Guð blessi Ríkisútvarpið.