miðvikudagur, maí 26, 2004

Gaudium cordis

Factum est! Novem quinque! Novem quinque! Ég er svo glaður at ord ikke kan udsige det. Loksins rofar til eftir hroðamyrkrið. Ég ætla út með sól í hjarta að dansa við síðasta rítornellóið í L'Orfeo eftir Monteverdi og móreskuna sem kemur á eftir því. Vegfarendum er boðið að slást í dansinn. Einu sinni var mér nefnilega kennt að það hljómaði mjög gáfulega að hrósa rítornellói í tónlist. Quod nunc feci.

Jæja, ég má annars ekki vera að þessu, ég þarf að fara að læra kastiljanó.