fimmtudagur, maí 20, 2004

Illvilji

Þetta afhöfðunarmyndband er ekkert geðslegt. Þetta er maður að deyja. En maður reynir að segja sér að þetta er ekki fyrsti maðurinn til að hljóta þennan dauðdaga og ekki sá síðasti. Það hjálpar manni samt ekkert.