miðvikudagur, maí 12, 2004

Gaman, gaman

Það stefnir allt í hasar og skemmtilegheit í stjórnvaldsmálum þjóðar vorrar. Ég segi málskotsréttur, þjóðaratkvæðagreiðsla, stjórnarslit, utanþingsstjórn! Ég segi stjórnarkreppa, afsagnir, þingrof, kosningar, stjórnmálamenn í almennri fýlu út í forsetann, eiðrof á eiðrof ofan, rugl og læti. Vrøvl og ballade!

Árið 1942 í íslensk stjórnmál 2004!