laugardagur, júlí 31, 2004

Þjóðernisskandall # 2

Og nú er það spurningin, góðir hálsar: Tekur Dorrit Moussaieff stökkið og kemur fram á svölum Alþingishússins á morgun í skautbúningi undir nafninu Þuríður Shlomodóttir eða ekki?

Nú er tækifærið for at blive Islænding, Þuríður! Athöfnin á morgun verður í boði Reykjavík Grapevine.