fimmtudagur, júlí 22, 2004

Verbum diei

Orð dagsins kemur úr fimmta ólympíska óði Pindars: dedaidalménoi. Algjör redúplíkasjónsorgía hér á ferð. Grammatískur orgasmi væntanlegur.