miðvikudagur, júlí 14, 2004

What is next, may I ask? Her Majesty herself? The Monarchy itself?

Nú ætla þeir að steypa sjálfum Lord Chancellor af stalli og leggja niður hans háa embætti, sem er eitt það elsta í konungsríkinu. Tony Blair skipaði gamlan vin sinn, Charlie Falconer, í þetta embætti beinlínis til að leggja það niður.

En riddarar réttlætisins í House of Lords greiddu atkvæði gegn þessari firru, 240 gegn 208. Við þurfum að koma vitinu fyrir þessa fjandsamlegu Labour-kóna þarna úti um næstu helgi og tuska þá til hlýðni við hennar hátign. Meira um þessa vitleysu hér og hér.