miðvikudagur, janúar 25, 2006

Sæmiligt

Í gær komu tvær spurningar um hyrningarsteina málfræðinnar á 19. öld, Rask og Grimm, sem mínir menn tækluðu sæmilega, í eldri merkingu orðsins. Ég réð ekki við mig og rópti bravó fyrir þeim og Rasmusi Rask.