mánudagur, apríl 17, 2006

Bak við glerið

Svo ég haldi áfram að lofa tæknimenn Ríkisútvarpsins, þessa vormenn Íslands, þá sagði einn áðan upp úr eins manns hljóði: „Mér finnst að búðir eigi að vera lokaðar á föstudaginn langa. Það er kúl.“