sunnudagur, apríl 16, 2006

Urbi et orbi

Vá hvað páfinn talar ítölsku með sterkum þýskum hreim.

Þegar ég verð páfi held ég urbi et orbi á latínu. Og tjái mig ekki á öðru máli við nokkurn mann yfirleitt en á latínu.