föstudagur, júní 23, 2006

Fávitarnir

Æi, það er svo mikið af fólki sem mig langar að tala illa um hérna. Eitthvað heldur aftur af mér. Nefnist tilfinningin sú siðferðiskennd? Velsæmi?