miðvikudagur, júní 21, 2006

Hin gömlu kynni

Fyrrverandi útvarpsstjóri gerðist vinur minn strax á fyrsta starfsdegi mínum. Þó var ég ekki ráðinn í gegnum flokksmaskínuna. Núverandi útvarpsstjóri hefur hins vegar aldrei yrt á mig. Hverju sætir þetta?