fimmtudagur, september 06, 2007

Makleg athugasemd

Fyrstu þrjár sekúndur La fanciulla del West eftir Puccini skera úr um að hún er ekki tíma míns verð.