föstudagur, október 10, 2008

1. september 1939

Nu hef eg setid a netkaffihusi i fimm klukkutima og farid samviskusamlega yfir öll islensk dagblöd og frettatima ljosvakamidla undanfarna viku.

Eg er namsmadur i Thyskalandi og heimurinn er ad hrynja.