miðvikudagur, júní 01, 2005

Djobbið hans Atla

Í dag stóð ég við vatnskæli og ræddi við frægar raddir. Síðan fór ég og hlustaði á Haydn-sinfóníur. Á launum.

Útvarpshúsið er magískur staður.