fimmtudagur, janúar 26, 2006

Í mér býr fól

Ég hef aldrei skilið af hverju menn missa stjórn á sér og láta eins og fávitar yfir enska boltanum. Í kvöld tapaði ég mér hins vegar gjörsamlega yfir Meistaranum á Stöð 2 og varð bulla um stund og reif hár mitt og skegg.