mánudagur, apríl 17, 2006

Framhaldsfærsla um léttúðina

Þetta þjóðfélag þarf á kalvínistabyltingu að halda. Fyrsta verk kalvínistastjórnar undir mínu forsæti væri afnám litasjónvarps.