sunnudagur, júní 25, 2006

Baltasar Kormákur í Blaðinu

„Ég held að ef maður fari til Lúxemborgar og verði þar í viku þá átti maður sig á því að menning er ekki lúxus heldur lífsnauðsyn. Það er andlegur dauði að vera þarna. Þar er ekkert nema bankar, nokkrar Gucci-búðir og flugvöllur. Þetta er ekkert líf. Svo keyra allir til Belgíu eða eitthvert annað í leit að andlegri næringu.“

Amen amen hallelúja.