miðvikudagur, júní 28, 2006

Snorrabúð

Ég talaði þýsku við mann í gær en hljómaði eins og slavnesk vændiskona með líkamsvessa í munninum, slíkar voru málvillur mínar og framburðar-, sem og höktandi rytmi sem sæmir ekki man of letters. Þetta verður að bæta.

Þýskubootcamp á dagskrá.