föstudagur, september 07, 2007

Bollinn eilífi

Í Útvarpshúsinu er öllum nákvæmlega sama um allt sem kemur þeim ekki beint við. Seint í apríl setti ég bolla á borð og tepoka óopnaðan ofan í bollann. Ég er ekki enn búinn að laga mér te ofan í þennan bolla. Hann er samt enn þá á borðinu þrátt fyrir að svona milljón manns fari um stúdíóið á hverjum einasta degi. Ég ætla að láta hann vera og gá aftur á jólunum.