fimmtudagur, október 11, 2007

Fabiomassimo B. Eggertsson

Stjórnmál í Reykjavík eru farin að verða eins og á Ítalíu. Hvað hafa margir borgarstjórar setið síðan fyrir helgi? Sjöþúsund?