miðvikudagur, september 26, 2007

Notte e giorno faticar

Mér fannst það nú ágætt hjá mér áðan að heyra bassabarítón í útvarpinu og þekkja Ildebrando d'Arcangelo á færi.