mánudagur, október 01, 2007

Hallgrímur Pétursson kunni ekki íslensku

Ljúfan Jesúm til lausnar mér langaði víst að deyja hér. Mig skyldi og lysta að minnast þess mínum drottni til þakklætis.