föstudagur, október 12, 2007

Talandi

Þegar ég hlustaði á Dag B. Eggertsson tala í gær fannst mér alltaf eins og ég væri staddur á framboðsfundi í Kösukjallara.