laugardagur, febrúar 09, 2008

137

Svo virðist sem ég hafi orðið fyrir einhvers konar stórstraumsröst Vatnajökull-Kópavogsbraut þar sem ég var staddur klukkan 18:31 í gær. Svo óheppilega vildi til að ég var staddur á svellbunka. Þá bölvaði ég fósturjörð minni.