föstudagur, apríl 25, 2008

Á leiðinni út

Mig langar til að hlusta á kantötu BWV 195, Dem Gerechten muss das Licht immer wieder aufgehen.

Hún er til á aðalsafni Borgarbókasafnsins. Ég hef of oft lent í „hmm haa jáá hún bara finnst ekki hmm“-aðstæðum á því bókasafni til að bera nokkrar væntingar til ferðar minnar þangað.

Tölvumynd af Bach, rekonstrúeruð eftir leisermynd af höfuðkúpu hans.