miðvikudagur, október 29, 2008

Kong Christian paa sit Morgenridt



Það er allt frábært við þetta myndbrot. Allt frá mönnunum sem stíga af hjólinu og taka ofan, til kallsins með stúdentshúfuna við „Saftige pærer“-standinn. Kóngurinn meðal fólksins á tímum ótta og niðurlægingar. „Ég þurfti engan lífvörð, öll Kaupmannahöfn var lífvörður minn.“

Myndi óður skríll ráðast á dr. Ólaf Ragnar við sambærilegar aðstæður á götum Reykjavíkur?