miðvikudagur, október 22, 2008

2. september 1939

- „Góðan dag. Atli heiti ég og langar til að millifæra fé af bankareikningi mínum hjá ykkur á reikning í Deutsche Bank í Þýskalandi.“

- „Já, það tekur viku, minnst. Öll svona erindi fara í gegnum nefnd í Seðlabankanum sem metur hugsanlega þörf þína fyrir gjaldeyri.“