fimmtudagur, október 23, 2008

Við eldhúsborðið eða Verbrannte Schafköpfe

„Mmmmmm, nammi namm. Hljómar vel. Við þyrftum eiginlega að halda matarboð þar sem allir elda þjóðarrétti að heiman. En, Atli, þú ert ekki búinn að segja neitt. Hvaða þjóðarrétti eigið þið?“